Hvít kertaljósahúfa

DSC_7356

Hér er hvíta kertaljósahúfan tilbúin.

Þessi er með sömu stærð af stroffi og sú blágræna — grænbláa (??) — en eftir stroffið jók ég meira út en á henni. Það kemur mun betur út á fullorðnum (a.m.k. miðað við mína prjónfestu). Blágræna húfan er í rauninni of lítil á bæði mig og Andreu (11) svo Arna (5) fær að eiga hana 🙂

Ef ég geri eina enn [sem er mjög líklegt] þá myndi ég líka gera stroffið aðeins breiðara.

Dúskinn keypti ég í Handprjón.is

DSC_7351

DSC_7329

DSC_7325

Comments

  1. Ekki legni að þessu !!
    Mér finnst munstrið svo fallegt og dúskurinn gerir gæfumuninn 🙂
    …….. að ekki sé minnst á fyrirsætuna 🙂
    kv. ma

join the conversation

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.