Þessi helgi leið sko hratt!! Komnar til baka eftir þriggja nátta dýrð í sveitinni. Það ruddust undan okkur stykkin, ég leyfi myndunum að tala.
Eins og alltaf tók ég allt of margar myndir en er það ekki alltaf betra að hafa þær of margar en of fáar? 🙂
Snið Taking Turns frá Happy Zombie (birtist í Quilts and More, vor 2012)
Snið: Table topper eftir Joanna Figueroa, birtist í Quilts and More Sumar 2012